4. Okt

Vísindaferð í Neyðarlínuna

Birt þann 4. Okt. 2016 - Pétur Andri Ólafsson

Jæja kiddos! Hvað segiði, vísó á föstudaginn?!

Núna 7. október verður ferðinni heitið í Neyðarlinuna 112! Þetta er æðislega spennandi og fræðandi vísindaferð sem leyfir okkur að rýna í starfsemi einnar mikilvægustu þjónustu sem finnst á landinu!

Mæting er í Skógarhlíð 14, kl 17:30 og lýkur ferðinni kl 19:30. Eftir það förum við öll saman á okkar ástkæra heimabar AUSTUR.

Hlökkum til að sjá ykkur!!


Science Trip to 112 (911)

Well kiddos! What follows, science trip on Friday ?!

Now October 7 will will visit the emergency line 112! This is a wildly exciting and educational science that allows us to examine the activity of one the most important services that exists in the country!

Attendance is Skógarhlíð 14, at 17:00 and ends at 19:00 the move. After that we go all together in our beloved heimabar east.

Looking forward to seeing you !!

Atburður: Fös 7. Okt kl. 17:30:00

Skráning

Skráning Hefst: Mið 5. Okt kl. 12:00:00

Skráning Lýkur: Fös 7. Okt kl. 14:10:00

Sætafjöldi: 38

Laus sæti: 1

Á biðlista: 0


 1. Kristlind Viktoría L. Sörensen
 2. Sigrún Alda Ragnarsdóttir
 3. Adam Lárus Sigurðarson
 4. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir
 5. Eydís Elva Gunnarsdóttir
 6. Edda Ósk Dufþaksdóttir
 7. Hans Hektor Hannesson
 8. Edda Sólveig Þórarinsdóttir
 9. Alexandra Ásta Sigurðardóttir
 10. Rannveig Smáradóttir
 11. Matthías Harðarson
 12. Sæunn Ýr Óskarsdóttir
 13. Róshildur Arna Ólafsdóttir
 14. Anna Bára Unnarsdóttir
 15. Lárus Jón Thorarensen
 16. Sigurður Búi Rafnsson
 17. Martin Sindri Rosenthal
 18. Hrafnkatla Agnarsdóttir
 19. Svava Rut Luckas
 20. Selma Rán Heimisdóttir
 21. Ástrós Elma Sigmarsdóttir
 22. Hákon Aðalsteinsson
 23. Ingólfur Tryggvi Elíasson
 24. Laufey Ösp Kristinsdóttir
 25. Sæunn Jódís Jóhannsdóttir
 26. Nadía Jóhannsdóttir
 27. Sigríður Ása Alfonsdóttir
 28. Zuzanna Marciniak
 29. Nanna Huld Kristjánsdóttir
 30. Hervald Rúnar Gíslason
 31. Hanna Mjöll Þórsdóttir
 32. Kristina Apostolova
 33. Erna Ríkharðsdóttir
 34. Hans Óttar Jóhannesson
 35. Hafþór Hrafnsson
 36. Sölvi Smárason
 37. Axel Pétur Ólafsson