1. Nóv

Vísindaferð í Dale Carnegie!

Birt þann 1. Nóv. 2016 - Pétur Andri Ólafsson

Við erum með eitt stykki flotta vísindaferð fyrir ykkur núna á föstudaginn!

DALE CARNEGIE! Já við erum að fara að kíkja i heimsókn til fólks sem bókstaflega vinna sem pepparar! Fyrir ykkur sem þekkja ekki til Dale Carnegie, þá eru þau leiðandi fyrirtæki í þjálfun á starfsfólki víðsvegar í heiminum! Viltu vinna í sjálfstrausti i vinnu? Dale, viltu efla leiðtogahæfileika? Dale! Þetta er án efa hin merkilegasta vísindaferð, og ekki skemmir að við fáum að smakka á veitingum á meðan við fáum að kynnast þessu flotta fólki og fyrirtæki!

Það komast 28 manns að í ferðina og verður hún kl 18-20 upp í Ármúla 11 á 3 hæð!


Science trip to Dale Carnegie!

We have one piece splendid science for you this Friday!

DALE CARNEGIE! Yes we are going to be visiting the people who literally work pepperoni Arar! For those of you who do not know to Dale Carnegie, they are the market leader in the training of personnel from all over the world! Do you work in confidence at work? Dale, do you want to promote leadership? Dale! This is undoubtedly the most extraordinary science, and not spoil that we get to taste the snacks while we get to know these splendid people and businesses!

You get 38 people to the tour and will be at 18-20 in the Ármúla 11, 3 floor!

Atburður: Fös 4. Nóv kl. 18:00:00

Skráning

Skráning Hefst: Mið 2. Nóv kl. 12:00:00

Skráning Lýkur: Fim 3. Nóv kl. 14:00:00

Sætafjöldi: 28

Laus sæti: 14

Á biðlista: 0


 1. Hulda Hlíðkvist Þorgeirsdóttir
 2. Kristborg Sóley Þráinsdóttir
 3. Dóra Sóldís Ásmundardóttir
 4. Steinunn Ólafsdóttir
 5. Theodóra Listalín Þrastardóttir
 6. Hanna Mjöll Þórsdóttir
 7. Sölvi Smárason
 8. Matthías Harðarson
 9. Hans Hektor Hannesson - far í bæinn
 10. Hafþór Hrafnsson
 11. Sigurður Búi Rafnsson
 12. Kristlind Viktoría L. Sörensen
 13. Sæunn Jódís Jóhannsdóttir
 14. Davíð Haraldsson