8. Nóv

Vísindaferð í Vífilfell

Birt þann 8. Nóv. 2016 - Pétur Andri Ólafsson

Föstudagurinn! Hvernig ætlum við eiginlega að toppa ruglaða ferð í Pipar, og það var fimmtudagur?!

Jú, við ætlum í heimsókn í Vífilfell!

28 sæti verða í boði þar og guð verið fljót að skrá ykkur í hana þar sem þetta er ein flott vísó! Hún verður farin með öðrum nemendafélögum og verður því fjölmenn!

Mæting er kl 17:00 í Ægisgarð sem er staðsettur úti á Granda við Reykjavíkurhöfn eða Eyjarslóð 5, 101 Reykjavík nákvæmlega, ferðinni lýkur síðan kl 19:00

Hlökkum alltof mikið til að sjá ykkur!


Science trip to Vífilfell

Friday! How we really spikes scrambled go Pepper, it was Thursday ?!

Yes, we are going to visit a banner!

28 seats will be available in a god been quick to register for it as this is one cool science trip! It will be gone with other student organizations and will multiply!

The meeting starts at 17:00 in Ægisgarð There is a supermarket to the harbor or Eyjarslóð 5, 101 Reykjavík exactly, trip will be over at 19:00

Looking forward too much to see you!(er ekki svona lélegur í ensku, bara latur)

Atburður: Fös 11. Nóv kl. 17:00:00

Skráning

Skráning Hefst: Mið 9. Nóv kl. 12:00:00

Skráning Lýkur: Fös 11. Nóv kl. 12:00:00

Sætafjöldi: 33

Laus sæti: 7

Á biðlista: 0


 1. Sigrún Björg Guðmundsdóttir
 2. Martin Sindri Rosenthal
 3. Lárus Jón Thorarensen
 4. Pétur Andri Ólafsson
 5. Ástrós Elma Sigmarsdóttir
 6. Sonja Sigríður Jónsdóttir
 7. Eva Dröfn Þorsteinsdóttir
 8. Guðjón Kristjánsson
 9. Guðný Ljósbrá Hreinsdóttir
 10. Hrafnkatla Agnarsdóttir
 11. Elísa Eir Bergsteinsdóttir
 12. Rebekka Aldís Kristinsd Valberg
 13. Hans Hektor Hannesson
 14. Zuzanna Marciniak
 15. Björg Einarsdóttir
 16. Nanna Huld Kristjánsdóttir
 17. Sædís Ágústsdóttir
 18. Margrét Harpa Jónsdóttir
 19. Magnea Óskarsdóttir
 20. Sara Rós Einarsdóttir
 21. Sigrún Alda Ragnarsdóttir
 22. Sölvi Smárason
 23. Arna Kristín Sigurðardóttir
 24. Sigrún Edda Jónsdóttir
 25. María Lovísa Breiðdal
 26. Harald Sigurvin Þorsteinsson