15. Nóv

Skíða- og Menningarferð til Akureyrar!

Birt þann 15. Nóv. 2016 - Pétur Andri Ólafsson

Já góðan daginn góðan daginn!

Við í samstarfi við FLOG (Félag lífeinda- og geislafræðinema) erum í óðaönn að skipuleggja skíða- og menningarferð á Akureyri núna í febrúar á næsta ári.

Ferðin verður 3.-5. febrúar. Lagt af stað á föstudegi og komið heim um kvöld á sunnudegi. Gist verður á gistiheimilinu Gulu Villuna, farið verður í vísindaferð á föstudegi og á laugardegi ásamt því að fólk er að sjálfsögðu hvatt til að skella sér í fjallið. Verð er enn þá óljóst en verður ekki yfir 15.000.- kr fyrir helgina (innifalið í því er gisting, rútan og vísindaferðir, kvöldmatur á föstudagskvöldinu og partí á laugardagskvöldinu).

Við viljum bjóða hér upp á forskráningu í gistiplássin og munu þau sem eru skráð hafa forgang í rútuna. Athugið að formleg skráning verður í byrjun janúar þar sem fólk verður beðið um að greiða staðfestingargjald.


Ski and Culture trip to Akureyri!

Yes good morning good morning!

We partnered with chips (Association of Biomedical Science and Radiography students) are be busy organizing skiing and cultural trip in Akureyri in February next year.

The trip will be 3 to 5. February. Set off on a Friday and come home in the evening on Sunday. We will stay at the guest house Yellow Villa, will go into a science on Friday and Saturday as well as people are of course encouraged to spend a day in the mountain. Price is still unclear, but will not exceed ISK 15.000.- for the weekend (included in the accommodation, bus and vísindaferðir, dinner on Friday night and a party on Saturday night).

We want to offer here a pre-registration in the property space, they listed a priority on the bus. Note that formal registration will be in January in which people will be asked to pay the deposit.

Atburður: Fös 3. Feb kl. 12:00:00

Skráning

Skráning Hefst: Mán 9. Jan kl. 12:00:00

Skráning Lýkur: Fim 12. Jan kl. 18:00:00

Sætafjöldi: 23

Laus sæti: 3

Á biðlista: 0


 1. Rebekka Aldís Kristinsd Valberg
 2. Rannveig Smáradóttir
 3. Sigrún Alda Ragnarsdóttir
 4. Guðný Ljósbrá Hreinsdóttir
 5. Helena Sól Ómarsdóttir
 6. Hrafnkatla Agnarsdóttir
 7. Hans Hektor Hannesson
 8. Róshildur Arna Ólafsdóttir
 9. Matthías Harðarson
 10. Hafsteinn Ragnarsson
 11. Sölvi Smárason
 12. Harald Sigurvin Þorsteinsson
 13. Pétur Örn Jónsson
 14. Hjalti Geir Friðriksson
 15. Sigrún Edda Jónsdóttir
 16. María Lovísa Breiðdal
 17. Sara Daníelsdóttir
 18. Ólafur Þórðarson
 19. Aron Eydal Sigurðarson
 20. Hjörtur Þórisson