10. Jan

Vísindaferð í CCP!

Birt þann 10. Jan. 2017 - Pétur Andri Ólafsson

Komiði sæl elsku sálfræðinemar og verið velkomin aftur í skólann :)

Í fyrstu vísindaferð vormisseris munum við kíkja til tölvuleikjarisans CCP! Í heimsókn okkar munum við fá góða innsýn í heim tölvuleikjaframleiðanda og er þetta virkilega skemmtileg ferð fyrir þá sem sem hafa áhuga á tölvuleikjum, gervigreind og þeirri snilld sem er EVE. CCP býður upp á mjög fræðandi og áhugaverða vísindaferð og gera þeir alltaf vel við sína gesti!

Í boði eru 38 sæti og munum við fara með 10 skemmtilegum einstaklingum úr Flog, félag lífeinda- og geislafræðinema!

Mæting er á föstudaginn kl 15:00 í Grandagarð 8, 101 Reykjavík, og lýkur ferðinni kl 17:00


Science trip to CCP!

Come on happy love psychology and a welcome back to school :)

The first science of the spring semester, we will look to gaming giant CCP! During our visit, we will gain insight into the world of computer games manufacturer, and this is really fun trip for those who are interested in computer games, artificial intelligence and the genius that is EVE. CCP offers a very informative and interesting science and they do always well to their guests!

It offers 38 seats and we'll go with 10 fun individuals from Seizure, a company Biomedical Science and Radiography Sensor!

Attendance is on Friday at 15:00 in the Grand Garden 8, 101 Reykjavik, and the move ends at 17:00

Atburður: Fös 13. Jan kl. 15:00:00

Skráning

Skráning Hefst: Mið 11. Jan kl. 12:00:00

Skráning Lýkur: Fös 13. Jan kl. 12:00:00

Sætafjöldi: 38

Laus sæti: 15

Á biðlista: 0


 1. Hafsteinn Ragnarsson
 2. Alexandra Arnardóttir
 3. Davíð Haraldsson
 4. Hans Hektor Hannesson
 5. Arna Þorbjörg Halldórsdóttir
 6. Kristlind Viktoría L. Sörensen
 7. Hafþór Hrafnsson
 8. Karen Björg Þorsteinsdóttir
 9. Sigurbjörg Björnsdóttir
 10. Sigurður Búi Rafnsson
 11. Bryndís Þorsteinsdóttir
 12. Matthías Harðarson
 13. Sara Daníelsdóttir
 14. Pétur Örn Jónsson
 15. Sigrún Edda Jónsdóttir
 16. Theodóra Listalín Þrastardóttir
 17. Hervald Rúnar Gíslason
 18. Ólafía Daðadóttir
 19. Ágúst Pálsson
 20. Arnar Pálsson
 21. María Lovísa Breiðdal
 22. Helga Sóllilja Sturludóttir
 23. Eyþór Snæland Jónsson