26. Jan

Vísó í Hvíta Húsið!

Birt þann 26. Jan. 2017 - Pétur Andri Ólafsson

GLEÐI FREGNIR KÆRU NEMENDUR

Muniði næsta föstudag þegar það átti ekki að vera vísindaferð?? THINK AGAIN

Hvíta húsið hafði samband við okkur og vilja endilega bjóða 30 af okkar topp fólk til að kíkja til sín í vísindaferð núna föstudaginn 27 janúar!

Hvíta Húsið er auglýsingaskrifstofa sem var stofnuð árið 1961 og er staðsett við Brautarholt 8 í Reykjavík. Þau hafa tekið að sér alskonar verkefni í kringum árin stór sem smá. Í ár eru þau til dæmis með styrktarherfarð fyrir krabbameinsfélagið Kraft og sjást veggspjöld frá þeim á víð og dreif um háskólasvæðið.

Ferðin er næstkomandi föstudag þann 27 Janúar frá klukkan 16:00-18:00 á Brautarholti 8.


Science trip to the WHITE HOUSE

Good news Dear students

Munir next Friday when it was not supposed to be a science ?? THINK AGAIN

White House contacted us and will necessarily offer 30 of our top people to check out their in science now Friday, January 27!

The White House is a commercial office, which was established in 1961 and is located at Brautarholt 8 in Reykjavík. They have taken on all sorts of projects around the years large and small. This year, for instance, with styrktarherfarð for Cancer Kraft seen posters of them scattered around campus.

The trip is on Friday 27th January, at 16:00 - 18:00 at Brautarholt 8.

Atburður: Fös 27. Jan kl. 16:00:00

Skráning

Skráning Hefst: Fim 26. Jan kl. 14:00:00

Skráning Lýkur: Fös 27. Jan kl. 14:00:00

Sætafjöldi: 28

Laus sæti: 13

Á biðlista: 0


 1. Pétur Andri Ólafsson
 2. Hans Hektor Hannesson
 3. Kristlind Viktoría L. Sörensen
 4. Sigrún Björg Guðmundsdóttir
 5. Guðný Ljósbrá Hreinsdóttir
 6. Kristina Apostolova
 7. Matthías Harðarson
 8. Rebekka Aldís Kristinsd Valberg
 9. Sonja Sigríður Jónsdóttir
 10. Hjörtur Þórisson
 11. Hörn Valdimarsdóttir
 12. Harald Sigurvin Þorsteinsson
 13. Hákon Aðalsteinsson
 14. Sölvi Smárason
 15. Hervald Rúnar Gíslason