6. Feb

Vísindaferð í Íslenska Erfðagreiningu

Birt þann 6. Feb. 2017 - Pétur Andri Ólafsson

Kæru sálfræðinemar,

Vegna mikillar eftirspurnar erum við hjá Animu búin að skipuleggja fróðlega og skemmtilega vísindaferð í Íslenska Erfðagreiningu, en það er líftæknifyrirtæki sem þróar lyf við mörgum alvarlegustu sjúkdómum samtímans. Þetta er frábært tækifæri til að kynnast atvinnu sem tengist taugasálfræði og lífeðlissálfræði.

Vísindaferðin verður á föstudaginn og eru 28 sæti í boði! Mæting er kl. 16:00 á Sturlugötu 8 og lýkur ferðinni kl 18:00.

Hlökkum til að sjá ykkur! :D


Science trip to deCODE

Dear Psychology

Due to high demand, we are in Animals created to organize informative and entertaining science in deCODE, but it is a biotech company which develops drugs to many serious diseases of our time. This is a great opportunity to learn job-related neuropsychological and lífeðlissálfræði.

Sciencetrip on Friday and there are 28 seats available! Attendance time. 16:00 Sturlugötu 8 and ends the move at 18:00.

Looking forward to seeing you! : D

Atburður: Fös 10. Feb kl. 16:00:00

Skráning

Skráning Hefst: Mið 8. Feb kl. 12:00:00

Skráning Lýkur: Fös 10. Feb kl. 12:00:00

Sætafjöldi: 28

Laus sæti: 6

Á biðlista: 0


 1. Kristlind Viktoría L. Sörensen
 2. Davíð Haraldsson
 3. Bergrún Mist Jóhannesdóttir
 4. Sigrún Agatha Árnadóttir
 5. Sylvía Rós Einarsdóttir
 6. Sigurður Búi Rafnsson
 7. Martin Sindri Rosenthal
 8. Haukur Þór Guðjónsson
 9. Helga Sóllilja Sturludóttir
 10. Ari Brynjarsson
 11. Lena Egilsdóttir
 12. Haukur Svansson
 13. Bergrós Skúladóttir
 14. Pétur Örn Jónsson
 15. Sæunn Ýr Óskarsdóttir
 16. Hákon Aðalsteinsson
 17. Sæunn Jódís Jóhannsdóttir
 18. Rebekka Aldís Kristinsd Valberg
 19. Björg Einarsdóttir
 20. Hervald Rúnar Gíslason
 21. Ingi Rúnar Árnason
 22. Freydís Jóna Guðjónsdóttir