14. Feb

Vísindaferð til Advania!

Birt þann 14. Feb. 2017 - Pétur Andri Ólafsson

Sæl veriði yndislegu sálufélagar,

Eins og þið vitið verða Sálfræðileikarnir haldnir á föstudaginn (sem verður algjör klikkun!) en fyrir það ætlum við að hita upp með geðveikt skemmtilegri vísindaferð til Advania!!!

Það eru 38 sæti í boði fyrir þessa rosalegu ferð þannig þið þurfið að hafa hraðann á þegar skráning hefst á miðvikudaginn kl 12:00.

Við munum deila þessari ferð með Mentes – sálfræðinemum úr háskólanum í reykjavík :'( en það er allt í góðu, við nýtum bara tímann til þess að taka þau á taugum fyrir komandi keppni ;)

Mæting er kl 16:45 í Guðrúnartún 10, það er mikilvægt að þið mætið tímanlega vegna þess að það þykir gríðarlegt vesen að opna hurðina eftir kl 17:00!

Sjáumst eiturhress á föstudaginn, ÁFRAM ANIMA!!!!


Science trip to Advania

Happy Veris lovely soulmates,

As you know, become Psychology Games held on Friday (which will be a real crazy!) But for what we warm up with much fun science to Advania !!!

There are 38 seats available for this horrible trip so you need to have the speed when registration begins Wednesday at 12:00.

We will share this journey with Mentes - psychology students from RU: '(but it's all good, we use just the time to take them to the nerves for the upcoming competition;)

The fun starts at 16:45 in Guðrúnartún 10, it is important that you arrive in a timely manner because it is considered a major hassle to open the door by 17:00!

See you eiturhress on Friday, ANIMA NEXT !!!!

Atburður: Fös 17. Feb kl. 16:45:00

Skráning

Skráning Hefst: Mið 15. Feb kl. 12:00:00

Skráning Lýkur: Fös 17. Feb kl. 12:00:00

Sætafjöldi: 48

Laus sæti: 1

Á biðlista: 0


 1. Pétur Andri Ólafsson
 2. Hans Hektor Hannesson
 3. Guðmundur Jónsson
 4. Sigrún Björg Guðmundsdóttir
 5. Hrafnkatla Agnarsdóttir
 6. Arnar Pálsson
 7. Sonja Sigríður Jónsdóttir
 8. Ástrós Elma Sigmarsdóttir
 9. Alexandra Ásta Sigurðardóttir
 10. Friðrik Sigurðarson
 11. Halldór Falur Halldórsson
 12. Guðbergur Geir Jónsson
 13. Guðjón Kristjánsson
 14. Martin Sindri Rosenthal
 15. Fróði Guðmundur Jónsson
 16. Hildur Björk Scheving
 17. Bríet Magnúsdóttir
 18. Rebekka Aldís Kristinsd Valberg
 19. Hákon Aðalsteinsson
 20. Hafþór Hrafnsson
 21. Helena Sól Ómarsdóttir
 22. Hjalti Geir Friðriksson
 23. Theodóra Listalín Þrastardóttir
 24. Hafsteinn Ragnarsson
 25. Signý B. Laxdal Valgarðsdóttir
 26. Nadía Jóhannsdóttir
 27. Ingunn Júlía Tómasdóttir
 28. Rakel Þorsteinsdóttir
 29. Soffía Gunnarsdóttir
 30. Melkorka Arnarsdóttir
 31. Júlía Hafþórsdóttir
 32. Elísa Eir Bergsteinsdóttir
 33. Alexía Margrét Jakobsdóttir
 34. Hjörtur Þórisson
 35. Magnús Pálmi Gunnarsson
 36. Ari Brynjarsson
 37. María Lovísa Breiðdal
 38. Sigrún Edda Jónsdóttir
 39. Svava Rut Luckas
 40. Sigurður Búi Rafnsson
 41. Harald Sigurvin Þorsteinsson
 42. Helga Sóllilja Sturludóttir
 43. Sæunn Jódís Jóhannsdóttir
 44. Ingi Rúnar Árnason
 45. Pétur Örn Jónsson
 46. Kristina Apostolova
 47. Birna Ósk Harðardóttir