21. Feb

Vísindaferð í Símann!

Birt þann 21. Feb. 2017 - Pétur Andri Ólafsson

Núna á föstudaginn verður ein stærsta vísindaferð skólaársins, við ætlum að kíkja í heimsókn til Símans!

Byrjað verður á stuttri kynningu á Símanum og Þrennu, eftir það er hægt að skella sér í Þrennupong, lukkuhjólið eða einfaldlega gæða sér á veitingum og fljótandi veigum. Einnig mun eiga sér stað græjukynning þar sem þið getið prófað alls kyns vörur.

DJ Benni B-Ruff mun síðan halda uppi stuðinu og sjá til þess að allir njóti sín :D

Í boði eru 48 sæti og er mæting kl 17:00 í höfuðstöðvar Símans í Ármúla 25 :) og eins og alltaf er skráning á miðvikudaginn kl 12:00!


Science trip to Síminn!

Now on Friday will be one of the largest science school year, we will be visiting a Telecom!

Will begin with a short introduction on Telecom and Þrenna, after that you can get together in three Pong, groom bike or simply enjoy some refreshments and liquid tincture. Also will occur gadget presentation where you can try all kinds of products.

DJ Benni B-Ruff will then sustain the odds and ensure that everyone benefits from each :D

It offers 48 seats and is to arrive at 17:00 at the headquarters of Telecom in Ármúla 25 :) and as always register Wednesday at 12:00!

Atburður: Fös 24. Feb kl. 17:00:00

Skráning

Skráning Hefst: Mið 22. Feb kl. 12:00:00

Skráning Lýkur: Fös 24. Feb kl. 12:00:00

Sætafjöldi: 48

Laus sæti: 28

Á biðlista: 0


 1. Theodóra Listalín Þrastardóttir
 2. Arnar Pálsson
 3. Helga Sóllilja Sturludóttir
 4. Bergrún Mist Jóhannesdóttir
 5. Guðmundur Jónsson
 6. Karen Geirsdóttir
 7. Hafþór Hrafnsson
 8. Snæbjört Sif Jóhannesdóttir
 9. Pétur Örn Jónsson
 10. Anna Sigríður Valgeirsdóttir
 11. Alexandra Arnardóttir
 12. Sonja Sigríður Jónsdóttir
 13. Martin Sindri Rosenthal
 14. Lárus Jón Thorarensen
 15. Bergrós Skúladóttir
 16. Guðný Ljósbrá Hreinsdóttir
 17. Sölvi Smárason
 18. Sara Rós Einarsdóttir
 19. Hákon Aðalsteinsson
 20. Rakel Þorsteinsdóttir