13. Mar

Vísó í SATÍS

Birt þann 13. Mar. 2017 - Pétur Andri Ólafsson

Sælir kæru sálfræðinemar,

Takk kærlega fyrir okkur, þetta var ein sjóðandi heit árshátíð! Stuðið er samt ekki búið því á föstudaginn ætlum við í vísindaferð í SATÍS, Samtök um atferlisgreiningu á Íslandi.

Skráning fer fram að vana á Anima.hi.is á miðvikudaginn kl. 12:00 og verða 18 sæti í boði.

Mæting er kl 17:00 í Bankastræti 7a, á efri hæðinni á Sólon.


Science trip to SATÍS

Blessed dear Psychology

Thanks so much for us, this was one boiling hot conferences! The fun is still not make it on Friday we in science in satin, Association for Behaviour Analysis in Iceland.

Registration is a habit of Anima.hi.is Wednesday at. 12:00 18 seats will be available.

The meeting starts at 17:00 in Bankastræti 7a, on the upper floor of Solon.

Atburður: Fös 17. Mar kl. 17:00:00

Skráning

Skráning Hefst: Mið 15. Mar kl. 12:00:00

Skráning Lýkur: Fös 17. Mar kl. 12:00:00

Sætafjöldi: 18

Laus sæti: 6

Á biðlista: 0


 1. Arna Þorbjörg Halldórsdóttir
 2. Hjörtur Þórisson
 3. Alexandra Arnardóttir
 4. Anna Sigríður Valgeirsdóttir
 5. Rósa Björnsdóttir
 6. Þorleifur Baldvinsson
 7. Kristlind Viktoría L. Sörensen
 8. Hans Hektor Hannesson
 9. Valbjörg Jónsdóttir
 10. Bára Elísabet Dagsdóttir
 11. Kristborg Sóley Þráinsdóttir
 12. Steinunn Ólafsdóttir