Viðburður

Haustkosningar 2023

VERTU MEÐ Í STJÓRN ANIMU!

Næst komandi föstudag (15. sept) ætlum við að hittast í Kiwanis salnum og kjósa nýja meðlimi í stjórn Animu! Boðið verður upp á Tuborg grön fyrir alla þá sem mæta!

Í stjórn Animu hefur einstaklingur tækifæri á að hafa áhrif á félagslífið okkar í sálfræðinni út árið. Ef þú telur þig geta spilað lykilhlutverk í stjórninni þá ættir þú hiklaust að sækja um í stjórn Animu!

Smiðjuvegur 13a
Föstudag 15. Sep - 20:00 til 12:00
Engin skráning