Viðburður

Vísó í Arnarskóla

Nú er komið að frábærri vísindaferð. Nóg verður til af veitingum í bæði fljótandi og föstu formi. Forréttindi að fá að kynnast flottu starfseminni í Arnarskóla. Þetta verður ógeðslega skemmtilegt og áhugavert. Fyllum mætinguna og höfum gaman!!

Vísóstjórar eru Garpur (845-5181) og Ingveldur (820-5204).

Látið vita ef þið komist ekki! Annars er það svarti listinn 😈

Fun fact: Framkvæmdastjórinn er fyrrum gjaldkeri Animu.

Arnarskóli, Kópavogsbraut 5C
Föstudag 2. Feb - 17:30 til 19:30
Skráningu lokið
Skráðir: 20 af 28
Til að skrá sig á viðburð þarftu að
skrá þig inn