Fréttir & Viðburðir

Vísó

CCP VÍSÓ!

Það er komið að síðasta vísó ársins gott fólk!!

CCP er að bjóða okkur á vísó og verður hvorki meira né minna haldið í Grósku á þriðju hæð!

Vísóstjórar eru Patrycja Lazarek (7746416) og Una Aðalsteinsdóttir (8573099). Heyrið í þeim með spurningar eða tilkynningu um forföll! Ef þið komist ekki og látið ekki vita 2 tímum fyrir þá farið þið á svarta listann og megið ekki mæta á næsta viðburð😱☠️

Bjargargata 1, 102 Reykjavík
Föstudag 12. Apr - 17:00 til 19:00
Skráningu lokið
Skráðir: 23 af 23
Sjá viðburð

Vísó

Vísó hjá losta!!!!

🚨VÍSÓ🚨

VÍSÓ HJÁ LOSTA!😏🍻

Hversu mörg pláss? 20 manns

Hvenær? föstudaginn 5.apríl klukkan 18:15!

Hvar? Borgartúni 3 (verslun Losta)

Boðið verður uppá veitingar og auðvita áhugaverða fræðslu 🤩 Vísóstjórar eru Rakel Sif Alfreðsdóttir (7800617) og Dagur Darri Ragnarsson (6968689). Heyrið í þeim með spurningar eða tilkynningu um forföll! ALLIR AÐ MUNA AÐ AFSKRÁ SIG 2 TÍMUM FYRR Á SÍÐUNNI LÍKA, Ef þið komist ekki og látið ekki vita áður þá farið þið á svarta listann og megið ekki mæta á næsta viðburð😱☠️

Skráning hefst kl 12:00 á morgun (fimmtudag) inná anima.hi. Hlökkum til að sjá ykkur elsku animulingar!❤️

Borgartún 3
Föstudag 5. Apr - 18:15 til 20:15
Skráningu lokið
Skráðir: 18 af 18
Sjá viðburð

Vísó

Ölgerðin

Kæru Animulingar, Það er loksins komið að því!!

Stærsta vísó ársins, Ölgerðin! Vísóið verður haldið þann 22 mars og verður frá 17:00-19:00, staðsetning er grjótháls 7-11.

Aðeins 30 pláss í boði. Þið viljið ALLS ekki missa af messari veislu!!

Vísóstjórar eru Andrea Rós s: 6154058 og Vala s: 8918920

Það verður að tilkynna vísóstjórum ef þið eruð skráð en komist ekki með að minnsta kosti tveimur tímum áður en vísóið hefst annars lendið þið á svarta listanum

Grjótháls 7-11
Föstudag 22. Mar - 17:00 til 19:00
Skráningu lokið
Skráðir: 28 af 28
Sjá viðburð

Vísó

Vísó hjá Velferðasviði reykjavíkurborgar

Velferðasvið Reykjavíkurborgar

THE NEXT BIG THING!

Reykjavíkurborg er að bjóða okkur í heimsókn og ætlar að halda fyrir okkur stutta kynningu um starfsemi þeirra auk veitinga og alkahól 👼👼

Vísó hefst kl. 16:00 föstudaginn 15. mars og er á Borgartún 14 í RVK CITY.

Í boði eru 25 pláss svo að það er sniðugt að skrá sig RN!!!

Vísóstjórar eru Christ (774-4306) og Garpur Orri (845-5181).

Við minnum á svarta listann (Karteflur í skóinn), verðið að láta vita tvem tímum fyrir ef þið komist ekki

🧠💉😍

Borgartún 14
Föstudag 15. Mar - 16:00 til 18:00
Skráningu lokið
Skráðir: 14 af 25
Sjá viðburð

Vísó

Vísó hjá Almenna lífeyrissjóðnum

Jæja, þá er það næsta vísó, og þetta er sko alls ekki af verri endanum.

Almenni lífeyrissjóðurinn er að bjóða okkur í heimsókn og ætlar að halda fyrir okkur stutta kynningu um starfsemi þeirra auk veitinga og kósí spjalls.

Vísó hefst kl. 16:30 föstudaginn 8. mars og er á Dalvegi 30 í Kópavogi.

Í boði eru 35 pláss svo að það er sniðugt að skrá sig snemma (skráning hefst 12 á mið eins og vanalega) til þess að tryggja sig.

Vísóstjórar eru Benóný Einar (787-0053) og Elías Óttar (845-8355).

Minni enn og aftur á að passa sig á svarta listanum, ef þið komist ekki verðiði að láta vita tveimur tímum fyrir.

Eins og skáldið sagði:

„Komdu bara á vísó“ -Albert Einstein eða Harry Potter eða eih idk.

Dalvegur 30, Kópavogur
Föstudag 8. Mar - 16:30 til 18:30
Skráningu lokið
Skráðir: 17 af 33
Sjá viðburð

Viðburður

Árshátíð Animu

Jæja kæra sálfræðifólk, þá er komið að því.

Stærsti viðburður Animu, árshátíðin, verður haldin hátíðlegur þann 2. mars og við búumst við að sjá ykkur öll í ykkar fínasta pússi. Þemað í ár er gull og silfur.

Við byrjum veisluna með því að opna hurðar kl. 18 og höfum léttan fordrykk meðan við komum okkur til borðs.

Upp úr því hefst svo dásamleg þriggja rétta máltíð, en við erum að bjóða upp á eftirfarandi:

Matseðill:

Forréttur:
Villisveppasúpa

Aðalréttur:
Appelsínu marineraðar kalkúnabringur
Hægeldað nauta ribeye (í 24 klst)
Madeira sósa
Kartöflugratín
Blandað salat með berjum, rauðlauk, ristuðum puruhnetum og granateplum
Spínat og rauðkál salat með kirsuberja tómötum, fetaosti og kantalópum
Blandað rótargrænmeti með spínati og balsamic

Eftirréttur:
Karamellu súkkulaðimús með núgat miðju og hindberja crumble

VEGAN matseðill:

Forréttur:
Villisveppasúpa

Aðalréttur:
Hnetusteik með jarðeplum, karrý, höfrum
Villisveppasósa
Blandað salat með berjum, rauðlauk, ristuðum puruhnetum og granateplum
Blandað rótargrænmeti með spínati og balsamic

Eftirréttur:
Eplakaka með karamellu hjúp.

Úff, maður verður bara svangur við að lesa þetta. Gott að jafna þetta magn hágæða snæðis með eðal guðaveigum, en Animubarinn verður að sjálfsögðu á staðnum (hjólið og alles) og við búumst ekki við öðru en að þið gerið ykkar besta til að tæma byrgðir, þó að það sé að sjálfsögðu nóg til og það megi mæta með sitt. Til að aðstoða ykkur við að létta barinn verðum við að sjálfsögðu með alvöru partý eftir mat (kl. 21:00). Með okkur yfir kvöldið er engin önnur en DJ RASLEY, sem mun halda okkur á tánum milli þess sem að CLUBDUB koma og rispa í okkur raddböndin, og PATRI!K kemur og klárar þau alveg. Hægt og rólega förum við svo að tínast úr húsi þar sem við endum þessa veislu kl 01:00, en við búumst við að hitta ykkur á djamminu þar sem að við komum til með að skilja ykkur eftir í toppstuði. Veislustjóri kvöldsins er okkar allra besta Birna Rún Eiríksdóttir.

Miðaverð eru eftirfarandi:

Miðaverð fyrir meðlimi Animu er 12.000 kr.
Miðaverð fyrir aðra er 14.000 kr.

Sumum finnst þó matur einfaldlega ekki góður, en ekkert mál því við hugsum í lausnum:

Miðaverð eingöngu í partíið og ekki í mat eru eftirfarandi:

Miðaverð í partýið fyrir meðlimi Animu er 5.000 kr.
Miðaverð í partýið fyrir aðra er 6.000 kr.

Þessir aðilar mæta kl. 21:00 og við skellum hurðum 22:00.

Auðvitað er öllum boðið á árshátíðina gefið að þeir borga (áfram kapítalismi) en skráningu lýkur 12:00 fimmtudaginn 29. feb ef svo ólíklega vill til að skráning fyllist ekki fyrir það.

Linkur á skráningu er hér: https://forms.gle/5G2cH5fq2iGDBJgeA

Drífið ykkur því það eru takmörkuð pláss í boði!

Ekki er hægt að fá endurgreiðslu en hægt er að áframselja miðann og breyta nafninu á miðanum. Endilega auglýsið þá inni á eventinu á Facebook.

Smiðjuvegur 1, 200 Kópavogur
Lau 2. Mar til Sun 3. Mar
Engin skráning
Sjá viðburð

Vísó

Securitas vísó

Vísóstjórar eru Rakel Sif (780-0617) og Una Aðalsteins (857-3099).

Heyrið í þeim ef að þið hafið spurningar eða til að tilkynna forföll!

Ef þið komist ekki verðið þið að láta vita í seinasta lagi tveimur tímum áður en vísóið hefst, annars farið þið beint í jailið á animusíðunni (svarti listinn)

Skráning hefst á slaginu 12:00 á miðvikudaginn (Á MORGUN!) 13.feb á anima.hi.is

vá erum svo spennt að sjá ykkur!

Tunguháls 11, 110 Reykjavík
Föstudag 16. Feb - 16:30 til 18:30
Skráningu lokið
Skráðir: 17 af 48
Sjá viðburð

Vísó

Vísó í Arnarskóla

Nú er komið að frábærri vísindaferð. Nóg verður til af veitingum í bæði fljótandi og föstu formi. Forréttindi að fá að kynnast flottu starfseminni í Arnarskóla. Þetta verður ógeðslega skemmtilegt og áhugavert. Fyllum mætinguna og höfum gaman!!

Vísóstjórar eru Garpur (845-5181) og Ingveldur (820-5204).

Látið vita ef þið komist ekki! Annars er það svarti listinn 😈

Fun fact: Framkvæmdastjórinn er fyrrum gjaldkeri Animu.

Arnarskóli, Kópavogsbraut 5C
Föstudag 2. Feb - 17:30 til 19:30
Skráningu lokið
Skráðir: 20 af 28
Sjá viðburð

Vísó

Sjóvá vísó

Sælir animulingar!!!

Nú er komið að þriðja vísó ársins og ferðinni er heitið í Sjóvá.

Komið með að fræðast um hinn framandi heim tryggingana.

Vísó hefst kl. 17 í Kringlunni 5 og er til 19.

Skráning hefst á slaginu 12:00 á miðvikudaginn. 60 pláss í boði og því borgar að „tryggja“ sér pláss.

Vísóstjórar eru Benóný Einar (787 0053) og Vera Mist (7723001).

Sjáumst eldhress í Sjóvá.

Kringlan 5
Föstudag 26. Jan - 17:00 til 19:00
Skráningu lokið
Skráðir: 22 af 58
Sjá viðburð

Vísó

Neyðarlínan

Fyrsta vísó ársins er hjá Neyðarlínunni!

Hvar? Skógarhlíð 14, 105 Reykjavik

Hvenær? Föstudaginn 19. janúar frá 17:00 til 19:00

Af hverju? Til að fræðast og skemmta okkur!

Það eru aðeins 20 pláss í boði svo ekki vera seinn á því og gríptu tækifærið þegar skráning opnast inná Animu síðunni klukkan 12:00 á miðvikudaginn!

Vísóstjórar eru Dagur Darri (696-8689) og Guðbjört (778-4245). Heyrið í þeim ef upp koma spurningar eða tilkynna þarf forföll! Ef forföll eru ekki tilkynnt með að minnsta kosti 2 klst fyrirvara tekur svarti listinn við!

Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík
Föstudag 19. Jan - 17:00 til 19:00
Skráningu lokið
Skráðir: 20 af 18
Sjá viðburð