Fréttir & Viðburðir
Vísó
Mjölnir sjálfsvarnaræfing
ATH! AFLÝST!
Okkar besta fólk í Mjölni er að bjóða okkur aftur á sjálfsvarnaræfingu (kenna okkur að taka niður Gunna Nels)
Vísóstjórar að þessu sinni eru Siggi Klikk (695-2610) og Dísa Sirkus (865-1442)
Kennsla í sjálfsvörn, kenndar verða aðferðir til þess að forðast stigmögnun í átökum. Fáum að læra tækni til að brjóta upp átök og stöðva ofbeldi þegar þriðji aðili er beittur því. Kenndar verða bæði vægar og harðari aðferðir
Ef að þið hafið eða ætlið að lenda í slagsmálum og eruð ekki viss hvernig á að beita réttu aðferðum, láttu þig þá ekki vanta
Vísó
Mjölnir vísó
Okkar besta fólk hjá Mjölni bjóða upp á vísindaferð núna á föstudaginn, allir að vera stilltir (annars gæti Gunni Nels tekið ykkur niður), mætið í fínasta stússi og ykkar besta skapi
Boðið verður uppá drykkjuleiki og fleiri leiki, fljótandi veitingar verða einnig í boði. Vísóstjórar í þetta skipti er föstuDAGUR Jarl (846-7755) og fjögurra blaða SMÁRI (696-7720), heyrið í þeim þessa vikuna með þær almennu vangaveltur eða vísó vangaveltur.
Annars bara þekkið þið þetta, skráning byrjar kl 12 á miðvikudaginn og ekki skrá þig ef þú kemst ekki #jailaður #allirstilltir #slay #yasqueen #ekkimissasápuna
Vísó
Betri svefn vísó
Vísó með fræðslu um Betri svefn
sirka það sem að allir háskólanemar þurfa að læra. Veitingar í föstu og fljótandi formi verða í boði á staðnum og snillingar sem taka á móti okkur.
Vísóstjórar á þessari veislu er Þórunn Magnaða (823-5970) og Sigrún Snilli (848-2006)
Heyrið í þessum snillingum ef spurningar vakna eða almennar vangaveltur
Heyrið líka í þeim til þess að forðast fangelsið á síðunni (svarti listinn)
Vísó
Anima x Mentes Pöbbkviss
það er hið árlega Pöbb kviss þar sem að sálfræði nemendafélögin mætast, alvöru stemning
Vísóstjórar eru María fokking Sig (845-7774) og Ragga Sig (666-8676)
Mæting í þessa veislu kl 20 í salnum á Útópía (gamla lúx).
Ef upp vakna einhverjar spurningar endilega sendið skiló á Sigurðardætur hér fyrir ofan eða ef þið komist ekki og látið þær ekki vita þá er það svarti listinn (jailið) (ekki mæting á næsta viðburð). Annars bara peace and love og sjáumst á gamla lúx. Veglegir vinningar í boði!
Vísó
Kviss
Jæja fagra fólk þá er komið að því Kviss!!
Hefur þig langað að fá að kíkja bakvið tjöldin og sjá hvernig Kviss er Live?
þá er þetta viðburður fyrir þig og villt ekki láta framhjá þér fara!
Vísó stjórar eru Hafrún (776-5244) og Svandís (823-1920).
Staðsetningin er Portið milli ármúla 9 og 11 niður bakvið Hótel Ísland
Forföll tilkynnast til vísóstjóranna, annars er svarta listanum að mæta!
Vísó
Vísó Samtökin 78
Næsta föstudag bætist gulu litur 🟨 Animu í regnboga samtaka 78! Þetta verður síðast 😿 vísó Animu fyrir nýtt ár og því er spennan í HÁMARKI 😷🎄
Þetta samstarf verður á við 🧟♂️ Avengers Endgame! Þar sem rosaleg fræðsla 🫂 mætir smekklegu skvetti! 🍱Samkoman verður haldin klukkan 17 🕔 í rainbowroom á Suðurgötu 3 ⬇️🦼
Í þessum regnboga eru aðeins 25 litir🎨 svo fyrstur kemur fyrstur fær 🤫😜
Vísóstjórar eru Dísa Sirkússkvísa 🤡 (865-1442) og dvanSís 🎠 (8231920)
Be queer or be sphere 🔴
Vísó
Vísó AFS
Næsta fimtudag er sálfræði nemendum boðið 😨 í Alveg Fáránlega Skemtilegt vísó! 🐙😁
AFS er skiptinemafélag sem sér um að tengja 💏 saman nemendur og fjöllur 🦈 um allan heim og ætla þau að kynna starf sitt yfir dásemis búbblum 🫧♑
Aðeins 20 manns fá að ferðast 🚁 með Mr. Worldwide 🧑🦲 í þessari heimsreisu klukkan 17:00 🛢️🛖
Vísóstjórar eru Elli Smelli 🤢 (845-8355) og Garpa Gerpi 🥟 (845-5181)
Skreyttu uppá próflesturinn með lille fredag 🪩🩰
Vísó
Neyðarlínan
BAbú babú🚨🚨🚨 Brunabíllinn flautar🚒🚒🚒 Hvert er hann að fara?
Við erum að fara þangað, neyðarlínan sem sér um þetta!
Þau ætla að sýna okkur og kynna fyrir okkur starfsemi sína og að sjálfsögðu verða veitingar.
Þetta verður freaky friday😈😈😈😈 Sjáumst þá!!
Vísóstjórar verða Munnhörpu Morthens, formaður myndbandanefndar (sími: 787-0053) og Svandís, myndbandanefndar minion(sími: 823-1920)
Vísó
Viðreisn Vísó 🛴
Animulingar brjótast 🦹♂️🚓 inná pólitískan vetvang 🚌 þar sem Viðreisn ætlar að bjóða 🫥 okkur á spjall, veitingar og DRUIINNNKS 🫦💏
Þann 1. nóvember 🤪 næstkomandi föstudag munum við-reisa 🤓☝️ okkar Animu flagg 🏳️ á Grensásvegi 16 (very nice) 😄
Aðeins er pláss fyrir 28 animulinga 🐸🦝 á þessu Alþingi, þeir sem vita 💀🥭🥭
Embættismenn 👩💼👨💼 animu verða þessu sinni Ratchet Rachel 🐀 (780-0617) og Gvendhildur 👵 (778-4245)
Vilt þú upplýsa þig um íslenska pólitík??? 🎖️Nei?…
Hvað um núna? 🪅
PS. Chrismas comes early at danski 😉🧑🎄
Vísó
🎯🌚 PÍLUKVÖLD ANIMU
Nú er kominn tími til að sjá hver hæfasti 🦕🧟♀️ Animulingurinn er. Hungur Leikar 🐦🔥🐺 animu fara framm næstkomandi 🤭 föstudag á píluvelli SKOR 👽
Allir keppendur fá rosaleg tilboð 🎎🗣️ á SKOR barnum og verður því vel drukkið af góðum drykkjum ☔og blóði 🩸 óvinna okkar (Anima styður ekki ofbeldi).
Skoraðu beint í mark 🥅 næsta föstudag, aðeins eru 25 laus pláss 🦸♀️🍆 á þennan leikvang 🏫. Kostar 😔aðeins 2000kr 🤔 að taka þátt og borgað við skráningu 👆😸👇
Engir vísóstjórar bara sigurvegarar 🌹
Sigur er toppur þarfapíramídans
Tilboðin á barnum 🐟🍶
Peroni á dælu = 1.200kr (Sunnudagsferming)
Breezer = 1.200 (✨Verslóskvísur og ég✨)
Gin & Tonic Bombay = 2.000kr (Poker boy eða DTI girl)
Mango Tango = 2.200kr (Sumarið er búið 🙄)
Malibu = 1.000kr (''Ég æli ef ég drekk sterkt'')
Patrón Tequila = 1.300kr (''HVAR ER LÆMIÐ MITT??????'' 🤓)
Olmeca Tequila = 1.100kr (Lets get drunk 🤪)
