Viðburður
Kviss
Jæja fagra fólk þá er komið að því Kviss!!
Hefur þig langað að fá að kíkja bakvið tjöldin og sjá hvernig Kviss er Live?
þá er þetta viðburður fyrir þig og villt ekki láta framhjá þér fara!
Vísó stjórar eru Hafrún (776-5244) og Svandís (823-1920).
Staðsetningin er Portið milli ármúla 9 og 11 niður bakvið Hótel Ísland
Forföll tilkynnast til vísóstjóranna, annars er svarta listanum að mæta!
Þriðjudag 23. Sep - 17:30 til 20:00
Skráningu lokið
Skráðir: 27 af 28
Til að skrá sig á viðburð þarftu að
skrá þig inn
