Viðburður
Mjölnir sjálfsvarnaræfing
ATH! AFLÝST!
Okkar besta fólk í Mjölni er að bjóða okkur aftur á sjálfsvarnaræfingu (kenna okkur að taka niður Gunna Nels)
Vísóstjórar að þessu sinni eru Siggi Klikk (695-2610) og Dísa Sirkus (865-1442)
Kennsla í sjálfsvörn, kenndar verða aðferðir til þess að forðast stigmögnun í átökum. Fáum að læra tækni til að brjóta upp átök og stöðva ofbeldi þegar þriðji aðili er beittur því. Kenndar verða bæði vægar og harðari aðferðir
Ef að þið hafið eða ætlið að lenda í slagsmálum og eruð ekki viss hvernig á að beita réttu aðferðum, láttu þig þá ekki vanta
3-3a Flugvallarvegur
Fimmtudag 23. Okt - 16:00 til 17:00
Skráningu lokið
Skráðir: 0 af 38
Til að skrá sig á viðburð þarftu að
skrá þig inn
