Viðburður
Bjarkahlíð vísó
Heil og sæl eftir smá vísó pásu en örvæntið ey lengur, hið elskulega starfsemi sem ber nafnið Bjarkahlíð er að bjóða okkur í heimsókn á föstudaginn.
Fyrir ykkur sem að vita ekki hvað Bjarkahlíð er þá er hérna stutt textabrot: Bjarkarhlíð er miðstöð fyrir þolendur ofbeldis. Markmið er að veita stuðning, ráðgjöf og fræðslu um eðli og afleiðingar ofbeldis.
Vísóstjórar í þetta sinn eru (drumroll) María Sig (845-7774) og Elsa Lilly (864-6682) Heyrið í þessum snillingum í vikunni ef að þið viljið vita meira eða eruð með einhverjar almennar pælingar (þær eru líka með stjörnuspá)
Annars bara live laugh love og peace
Bjarkahlíð á google maps (við bústaðaveg)
Föstudag 7. Nóv - 18:00 til 20:00
Skráningu lokið
Skráðir: 14 af 38
Til að skrá sig á viðburð þarftu að
skrá þig inn
