Viðburður

Þroskahjálp vísó

Þroskahjálp eru að bjóða okkur í síðustu vísindaferðina á önninni áður en að prófin byrja þannig að síðasti séns til að kynnast frábærri starfsemi sem að sálfræði býður uppá (áður en það kemur nýtt ár #2026)

Þroskahjálp eru samtök sem að vinna að réttindum og hagsmunum fatlaðs fólks. Frábær starfsemi sem er í gangi þar á bæ. Þau tryggja að fatlað fólk njóti réttinda, menntunar, atvinnu og svo margt fleira.

Þau eiga svo ótrulega mikið skila þína mætingu fyrst að þetta er síðasta vísindaferðin á önninni

En vísóstjórar fyrir þessa frábæru starfsemi eru OceanRún Freyja (776-5244) og VictoryDís Bjarney (865-1442) Sendið á þær ef upp vakna spurnignareða almennar pælingar. Ekki leyfa þeim að hafa valdið að setja ykkur í jailið á síðunni.

Háaleitisbraut 13
Föstudag 14. Nóv - 17:00 til 19:00
Skráningu lokið
Skráðir: 14 af 28
Til að skrá sig á viðburð þarftu að
skrá þig inn