Viðburður

Kviss Úrslitaþáttur

Klárustu tvo liðin eru að keppa í úrvislitum í Kviss og lyfta dollunni á morgun sem þú hefur tækifæri á að sjá á undan sófakartöflunum fyrir framan sjónvarpið

Kviss live! úrslitaþáttur. þetta er tilvalin lærupása á milli próflestra til þess að fylgjast með frábærri spurningakeppni

Vísóstjóri í þetta skipti er hún Svandís Lilja (823-1920)

Staðsetning er Portið milli ármúla 9 og 11 niður á bakvið Hótel Ísland

Ármúli 9
Miðvikudag 26. Nóv - 17:30 til 19:30
Skráningu lokið
Skráðir: 4 af 9
Til að skrá sig á viðburð þarftu að
skrá þig inn