Viðburður

Rúv vísó

Okkar besta fólk í ríkísútvarpinu (RÚV fyrir þá sem þekkja ekki) er að bjóða okkur í heimsókn á föstudaginn næstkomandi. Skemmtilegt að sjá behind the scenes af öllum okkar uppáhalds þáttum og sjá starfsemina sem er í gangi þarna á hverjum degi.

Vísóstjóri í þessa vísindaferð er hin eina sanna Andrea Maya Chirikadzki (899-8440) ef spurningar vakna eða ef skyndileg forföll eiga sér stað

það er bara ein regla og það er bannað að vera í fýlu

Efstaleiti 1
Föstudag 16. Jan - 19:30 til 20:30
Skráningu lokið
Skráðir: 23 af 24
Til að skrá sig á viðburð þarftu að
skrá þig inn