Viðburður
RB vísó
Okkar vinir í reiknistofu bankanna eru að bjóða okkur á vísó ásamt tölvunarfræðinni, kjörið tækifæri til að læra meira um tölur og reikninga og einhver skemmtilegheit.
Partý í kópavoginum sem að María Sig (845-7774)er að sjá um, hún svarar öllum spurningum um vísóið og allt oná það
Veitingar í fljótandi og föstu formi er í boði á staðnum eina sem þú þarft að gera er að mæta og fljót að skrá þig af því það eru aðeins 10 pláss í boði
Dalvegur 30
Föstudag 30. Jan - 17:00 til 19:00
Skráning opin
Skráðir: 9 af 9
Til að skrá sig á viðburð þarftu að
skrá þig inn
