Viðburður

Vísó hjá Landspítalanum

Fyrsta Vísó ársins!!!!!!

Já þið heyrðuð það rétt elskurnar mínar!!
Boðið verður uppá snakk, gos og vín ásamt kahoot, áhugaverðri fræðslu og spjalli!!
Þetta verður algjör veisla, og mjög áhugavert fyrir þá sem hafa áhuga á að fara klínísku leiðina í framtíðinni

Vísóstjórar eru Patrycja Lazarek (7746416) og Una Aðalsteinsdóttir (8573099). Heyrið í þeim með spurningar eða tilkynningu um forföll! Ef þið komist ekki og látið ekki vita áður þá farið þið á svarta listann og megið ekki mæta á næsta viðburð

Kosningapartý verður eftirá í Kiwanis salnum á Smiðjuvegi 13a
Allir velkomnir þótt þið séuð ekki að bjóða ykkur fram, og einnig ef þið náðuð ekki að skrá ykkur á vísóið. UM AÐ GERA AÐ MÆTA BARA OG HAFA GAMAN MEÐ ÖÐRUM ANIMULINGUM

Ef þið eruð á bíl og eruð með laus sæti til að fara á kosningarnar, endilega skráið bílana hér fyrir neðan!

Skaftahlíð 24
Föstudag 15. Sep - 17:00 til 19:00
Skráningu lokið
Skráðir: 52 af 48
Til að skrá sig á viðburð þarftu að
skrá þig inn